Jónsmessa #13 - Instrumental
Leikfangavélin - Ein Podcast von Atli Hergeirsson
Ósungin lög eða instrumental er málefni Jónsmessu hinnar þrettándu. Í þættinum komum við afar víða við, allt frá tölvupoppi í gegnum kvikmyndatónlist og klassískt rokk en þó með dassi af heiðarlegum metal og jafnvel trommusólóum, ásamt mun fleiru til. Þátturinn er hið minnsta svo sannarlega út um hvippinn og hvappinn að þessu sinni. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.