Dimebag Darrell & Pantera

Leikfangavélin - Ein Podcast von Atli Hergeirsson

Kategorien:

Dimebag Darrell (fæddur Darrell Lance Abbott) var gítarleikari hinnar goðsagnakenndu trash metal hljómsveitar PANTERA allt frá stofnun þeirra og þar til yfir lauk. Dimebag sem hefði orðið 55 ára í ágúst 2021, hlaut skelfilegan dauðdaga í desember árið 2004 og kenna margir endalokum Pantera þarna ári fyrr, um það hvernig fór fyrir honum, m.a bróðir hans, hann Vinnie Paul Abbott, trommari Pantera. Við skoðum málið nánar í þættinum og fáum innsýn í líf og feril Pantera en með áhersluna á Dimebag Darrell. Afar athygliverð saga sem sögð er í þessum 37. þætti af Leikfangavélinni. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.