Brian Molko & Placebo
Leikfangavélin - Ein Podcast von Atli Hergeirsson
Ef Nirvana og U2 eignuðust barn? Hljómsveitina Placebo þarf vart að kynna fyrir mörgum enda eru þeir fyrir löngu búnir að sanna sig sem ein fremsta rokkhljómsveit okkar tíma. Forsprakki þessarar sveitar er afar hæfileikaríkur tónlistarmaður og með einstaka rödd. Svo er hann framúrskarandi lagahöfundur líka. Hann heitir Brian Molko og hér förum við yfir sögu hans og hljómsveitarinnar Placebo sem hann stofnaði seint á síðustu öld. Hljómsveit sem reis til frægðar afar snögglega, heldur betur. Rokk & ról og svo fullt af Íslands-tengingum í þessum þætti. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.