Hringrásin heldur áfram - Úrvinnslusjóður

Magnús Jóhannesson stjórnarformaður Úrvinnslusjóð spjallar við okkur um hringrásarhagkerfi, nýju hringrásarlöggjöfina, framleiðendaábyrgð og hvernig við komum í veg fyrir að alllt sem við hendum endi í hafinu.

Om Podcasten

Hér fjöllum við um grænar umbyltingar og breytta stjórnunarhætti sem eru að eiga sér stað í íslensku atvinnulífi og allt í kringum okkur. Við segjum meðal annars frá stjórnendum sem eru að ryðja brautina og leiða fyrirtæki í áttina að sjálfbærara og vistvænna samfélagi.