LEGVARPIÐ - Hulda Þórey Garðarsdóttir ljósmóðir

Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Sunna María Helgadóttir og Stefanía Ósk Margeirdóttir ræða við Huldu Þórey Garðarsdóttur um ljósmæðrastörf hennar í Hong Kong en þar búa yfir 7 milljónir á svæði sem er á stærð við höfuðborgarsvæðið. Þátturinn er hluti af röð þátta Ljósmæðralíf fyrir Ljósmæðrafélag Íslands. Hulda ólst upp á Kópaskeri en leiðin lá í hjúkrun og síðar í ljósmóðurnámið árið 1999. Hulda segir frá þegar hún flutti til Hong Kong fljótlega eftir að hún útskrifaðist sem ljósmóðir árið 2001.