Hans Tómas Björnsson
Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Þeir Ólafur Baldursson framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum og Stefán Hrafn Hagalín deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala ræða við Hans Tómas Björnsson yfirlækni sameinda- og læknisfræðideildar Landspítala.