Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri verkefnastofu
Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri segir frá verkefnastofu Landspítala og helstu viðfangsefnum spítalans þegar kemur að straumlínustjórnun (lean), sem er til dæmis lykilþáttur í undirbúningi Landspítalaþorpsins við Hringbraut og skipulagi nýbygginga þar. Guðrún Björg er ljósmóðir að upplagi og hefur starfað hjá Landspítala í fjóra áratugi.