Dagáll læknanemans: Sunna Snædal - Bráður nýrnaskaði
Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

"Dagáll læknanemans" er splunkunýtt hlaðvarp fyrir læknanema (cc: Félag læknanema!) og aðra áhugasama um hvaðeina sem viðkemur klíník. Hlaðvarpið fær til sín sérfróða gesti og tekur fyrir ýmis læknisfræðileg vandamál. Í þessum þætti ræðir Sunna Snædal, sérfræðingur í nýrnalækningum og almennum lyflækningum, um bráðan nýrnaskaða. Hvað er bráður nýrnaskaði, hvaða lyf þarf að stöðva og hverjar eru ábendingar fyrir skilun? Hvernig verður maður vinur afsteypanna? Sunna afhjúpar einnig uppáhalds nýrnavandamálið sitt.