Dagáll læknanemans: Þórir Einarsson Long - Hýpónatremía

Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Þórir Einarsson Long sérnámslæknir í almennum lyflæknir ræðir hýpónatremíu í eitt skipti fyrir öll. Hvað er hýpónatremía og hvað eigum við að lesa í það að ef sjúklingur mælist með of lágt natríum? Þórir ræðir hvaða stýrikerfi í líkamanum koma hér við sögu og fer í kerfisbundið í gegnum uppvinnslu og meðferð. Hvað ber að varast og hvernig forðum við sjúklingnum frá natríumbjargbrúninni? Stjórnendur Dagáls læknanemans eru Sólveig Bjarnadóttir læknanemi á 6. ári og Teitur Ari Theodórsson læknanemi á 5. ári. Dagáll læknanemans er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala.