Dagáll læknanemans: Karl Andersen - Háþrýstingur

Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Hvað er háþrýstingur og hvaða fylgikvilla hefur hann í för með sér? Hver eru meðferðarmörkin? Hvaða lyfjum er best að beita og hvenær á að gruna afleiddan háþrýsting (e. seconcondary)? Karl Andersen hjartalæknir, læknirinn sem hatar sjúkdóma, svarar þessum spurningum og mörgum fleiri í þætti dagsins. Stjórnendur Dagáls læknanemans eru Sólveig Bjarnadóttir læknanemi á 6. ári og Teitur Ari Theodórsson læknanemi á 5. ári. Dagáll læknanemans er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala.