Dagáll læknanemans: Hjálmar Ragnar Agnarsson og bráð hjartabilun

Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Dagáll læknanemans er nýtt hlaðvarp fyrir læknanema og aðra áhugasama um hvaðeina sem viðkemur klíník. Hlaðvarpið fær til sín sérfróða gesti og tekur fyrir ýmis læknisfræðileg vandamál. Stjórnendur Dagáls læknanemans eru Sólveig Bjarnadóttir læknanemi á 6. ári og Teitur Ari Theodórsson læknanemi á 5. ári. Í þessum þætti leiðir Hjálmar Ragnar Agnarsson, sérnámslæknir á Landspítala, hlustendur gegnum bráða hjartabilun frá A til Ö og svarar því hvort hann sé frá Vestamannaeyjum.