Dagáll læknanemans: Hjálmar Ragnar Agnarsson - Langvinn hjartabilun
Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Í þessum þætti leiðir Hjálmar Ragnar Agnarsson, héraðslæknir og aðjúnkt við Háskóla Íslands, okkur gegnum langvinna hjartabilun. Hver er munurinnn á HFrEF og HFpEF? Hvernig á að haga vökvagjöf í hjartabiluðum einstaklingum? Hvernig skal meðferðinni háttað og eru einhver lyf mikilvægari en önnur í þeirri meðferð? Að lokum er farið yfir nýjungar í hjartabilunarmeðferð, þar á meðal SGLT2 hemla og fleira.