Dagáll læknanemans: Berglind Bergmann Sverrisdóttir - Uppvinnsla á hita

Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Berglind Bergmann Sverrisdóttir sérnámslæknir kemur í Dagál læknanemans og ræðir hita án uppruna. Hverjar eru helstu ástæður hita og hvernig eru uppvinnslu hagað? Hvernig er hiti án uppruna skilgreindur? Hvaða rannsóknum er beitt við leita að fókus hitans? Berglind uppljóstrar einnig um uppáhaldsréttinn sinn í "Landspítala Mathöll". Stjórnendur Dagáls læknanemans eru Sólveig Bjarnadóttir læknanemi á 6. ári og Teitur Ari Theodórsson læknanemi á 5. ári. Dagáll læknanemans er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala.