Dagáll læknanemanns: Sæmundur Rögnvaldsson - Sýklalyf og fallhlífastökk

Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Í þessum þætti af Dagál Læknanemans eru rannsóknir í fyrirrúmi. Sæmundur Rögnvaldsson, doktorsnemi og velunnari hlaðvarpsins, ræðir annars vegar um noktun sýklalyfja við meðhöndlun þvagfærasýkinga og hins vegar fyrstu framsýnu slembi slembivalsrannsókn sinnar tegundar á virkni fallhlífa í fallhlífastökkum. Farið er yfir hvernig nálgast skal lesningu greina, hvað ber að varast og hvenær spurningar um gæði rannsóknarinnar ættu að vakna! Allt þetta og margt fleira í þætti vikunnar!