Dagáll læknanemanns: Sigurður Guðmundsson - Sýkingar í miðtaugakerfi

Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Sigurður Guðmundsson, sérfræðingur í smitsjúkdómalækningum og fyrrverandi landlæknir, leiðir hlustendur gegnum sýkingar í miðtaugakerfi (MTK) í bland við ýmsar klínískar perlur. Hvernig birtast til dæmis sýkingar í MTK, hvernig er greint á milli þeirra og hvernig eru þær meðhöndlaðar? Þá uppljóstrar Sigurður um sitt uppáhalds sýklalyf! Stjórnendur Dagáls læknanemans eru Sólveig Bjarnadóttir læknanemi á 6. ári og Teitur Ari Theodórsson læknanemi á 5. ári. Dagáll læknanemans er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala.