Bergþóra Baldursdóttir: Sjúkraþjálfun og lífsbjargandi byltuvarnir
Landspítali hlaðvarp - Ein Podcast von Stefán Hrafn Hagalín

Dr. Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari segir frá uppvextinum í Smáíbúðahverfinu og hvers vegna hún valdi sjúkraþjálfun á sínum tíma, en hótelstýra í Kaupmannahöfn átti þar hlut að máli. Í hlaðvarpinu veitir Bergþóra hlustendum meðal annars góð ráð til að bæta jafnvægi með auðveldum skynörvandi æfingum við allra hæfi.