4. þáttur - Áföll
Kvíðacastið - Ein Podcast von Podcaststöðin
Kategorien:
*TW* - Við viljum vara við umræðuefni þáttarins þar sem m.a. er rætt um sjálfsvígshugsanir, fíkn o.fl. Í þessum þætti förum við á mikið trúnó og ræðum um áföll sem við höfum lent í og hvernig við tókumst á við þau.