Kórónulestur úr formála Orðabókar Sigfúsar Blöndal
Kórónulestur - Ein Podcast von Svavar Jónatansson

Kategorien:
Sigfús Blöndal árið 1903, ásamt konu sinni, Björg Þórláksdóttir Blöndal, vinnu við gerð dansk íslenskrar orðabókar. Verkið tók 21 ár að ljúka, í samstarfi við ýmsa samstarfsmenn. Þrautseigja, þolimæði og vinnusemi skiluðu þjóðinni miklum auð í formi ítarlegustu orðabókar sem tekin hafði verið saman. Spurning að hringja í eldri ættingja og spjalla um tungumálið, orðabækur, langdregin verkefni, samstarf eða hvað sem að lesturinn vekur upp í huga ykkar.