Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands (1988), Vörður á vegi
Kórónulestur - Ein Podcast von Svavar Jónatansson

Kategorien:
Árbókin 1988 heitir Vörður á vegi og beinir sjónum sínum að miðhálendi Íslands og jöðrum þess með 8 greinum ólíkra höfunda. Lesin eru brot úr nokkrum þeirra og má nefna Húsafell, Kalmanstungu, Ok og Skagfirðingaveg meðal efnis lestursins.