Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1984 (2.lestur)
Kórónulestur - Ein Podcast von Svavar Jónatansson

Kategorien:
Við höldum áfram að fræðast um jarðfræði Reykjanesskagans í tilefni nýlegs jarðskjálfta vestan við Kleifarvatn, en saga skagans er samofin jarðskjálftum og eldgosum.