Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1979 (2.lestur)

Kórónulestur - Ein Podcast von Svavar Jónatansson

Annar lestur úr árbók FÍ 1979 þar sem Sigurður Björnsson frá Kvískerjum fjallar um Öræfasveit. Hrikalegt landslag og fegurð Skaftafells, Morsárjökuls og Skeiðarár eru viðfangsefni lestursins.