Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1978 (1.lestur)
Kórónulestur - Ein Podcast von Svavar Jónatansson

Kategorien:
Jóhann Skaptason, fyrrverandi sýslumaður á Húsavík, ritar árbók FÍ 1978 með Suður Þingeyjarsýslu sem viðfangsefni. Fjallað er um Reykjadal og Aðaldal, bæi þeirra og búendur við lok 8. áratugarins.