Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1973 (1.lestur)
Kórónulestur - Ein Podcast von Svavar Jónatansson

Kategorien:
Hjörtur E Þórarinsson ritar Árbók FÍ 1973 og fjallar um heimaslóðir sínar í Svarfaðardal. Fjallað er um landslagið, fjöll þess, ár, tún, sögu, fólk og ýmsan fróðleik. Stóllinn, Kerling, Skíðadalur, gulstör, aðalbláber, Gljúfráin, ofl