Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1966 (1.lestur)
Kórónulestur - Ein Podcast von Svavar Jónatansson

Kategorien:
Árbók FÍ árið 1966 fjallar um Rangárvallasýslu vestan Markarfljóts, og er efnið í höndum d. Haraldar Matthíassonar. Sérstök áhersla lestursins í dag er á Markarfljótið sem farartálma sem og tenging svæðisins við Njálu.