Kórónulestur úr Árbók Ferðafélags Íslands 1945 (1.lestur)
Kórónulestur - Ein Podcast von Svavar Jónatansson

Kategorien:
Hekla og umhverfi hennar er lýst skilmerkilega í þessari fyrstu árbók sem kemur út eftir seinni heimsstyrjöld. Hraun, eldgos, jökulhlaup, Selsund og tjaldferð höfundar meðal þess sem ber á góma í þessum páskalestri.