#6 - Tölvuleikir með Leikjaranum

Komdu í kaffi - Ein Podcast von Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson - Mittwochs

Birkir Fannar, betur þekktur sem Leikjarinn kom í kaffi til Dags og þeir áttu gott spjall um allt sem tengist tölvuleikjum. Hvaða leiki þeir spiluðu fyrst, hverjar voru fyrstu leikjavélarnar þeirra og hvernig tölvuleikjaspilun hefur þróast í gegnum árin.