#13 - Sölvi Smárason

Komdu í kaffi - Ein Podcast von Dagur Jóhannsson, Eggert Smári Sigurðsson - Mittwochs

Í þessu bráðfyndna hlaðvarpi kemur grínistinn Sölvi í spjall með Eggerti. Sölvi er þekktur fyrir einstakan húmor og stundum félagslega óþægilega framkomu. Með góðri kýmnigáfu og ástríðu fyrir uppistandi mun Sölvi pottþétt fá þig til að hlæja.Reykjavík Fringe hátíðin mun vera haldin í ár 2023, dagana 26. Júní til 2. JúlíEggert og Sölvi munu vera með tvær uppistandssýningar saman dagana29. og 30. Júní á Húrra klukkan 19:15Húrra er á Tryggvagötu 22, Reykjavík, 101 (við hliðina á Dubliners og ská á móti Listasafni Íslands.)