Kerfið - 3. þáttur: Verðbréfin eru ekki hér

Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar. 3. þáttur af fjórum: Verðbréfin eru ekki hér Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Framleiðsla: Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Vigdís Erlingsdóttir íbúi á Flateyri, Björn Hafþór Guðmundsson fyrrum sveitarstjóri Stöðvarhrepps, Gunnar Hallsson eftirlaunaþegi á Bolungarvík, Cathrine Chambers doktor í sjávarútvegsfræðum og Þorsteinn Másson framkvæmdastjóri Bláma á Bolungarvík. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.

Om Podcasten

Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Samsetning: Guðni Tómasson.