Kerfið - 2. þáttur: Hagræðing

Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar. 2. þáttur af fjórum: Hagræðing Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Framleiðsla: Guðni Tómasson. Viðmælendur í þessum þætti: Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri Íslandssögu á Suðureyri, Hugi Árbjörnsson yfirverkstjóri hjá netagerð Hampiðjunnar á Neskaupsstað, Smári Geirsson fræðimaður og fyrrum sveitarstjórnarmaður, Einar Björnsson og Guðbjörg Kristinsdóttir í sjoppunni á Eskifirði. Tónlistin í þættinum er úr smiðju Hermigervils, lögin Gvendur á eyrinni og Sail on.

Om Podcasten

Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Samsetning: Guðni Tómasson.