#97 – Blind stjórnarandstaða leiðir halta fjölmiðla - Allt sem þú þarft að vita um sölu á ríkisbanka

Viðskiptablaðamennirnir Hörður Ægisson og Örn Arnarson ræða um viðbrögðin við skýrslu Ríkisendurskoðunar um söluna á Íslandsbanka, þá þætti sem stjórnmálamenn kjósa að líta framhjá eða misskilja, hvort ríkið hefði getað fengið meira fyrir bankann en raun bara vitni og hvort það hefði verið æskilegt markmið, umfjöllun fjölmiðla og margt annað sem tengist þessu máli sem er á allra vörum um þessar mundir.

Om Podcasten

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.