#208 – Fullvissan í óvissunni – Björn Berg og Þórður Pálsson fara yfir stöðuna í hagkerfinu

Björn Berg Gunnarsson og Þórður Pálsson fara yfir stöðu mála í hagkerfinu, hvort og hvenær megi vænta þess að vextir lækki, hvaða áhrif verðbólguvæntingar hafa, stöðuna á fasteignamarkaði, hvernig næstu ár kunna að líta út í efnahagslegu tilliti og margt fleira.

Om Podcasten

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.