Vignir Vatnar Stefánsson - nýjasti stórmeistari Íslands í skák

Íþróttavarp RÚV - Ein Podcast von RÚV

Kategorien:

Vignir Vatnar Stefánsson varð um miðjan mars stórmeistari í skák. Hann er 16. Íslendingurinn sem nær þessum áfanga og sá næstyngsti frá upphafi. Vignir Vatnar leit við í Íþróttavarpið og ræddi áfangann, skáklistina, lífið sem stórmeistari og alls konar annað. Umsjón: Einar Örn Jónsson