HM kvenna í fótbolta 2023 - 8-liða úrslitin gerð upp
Íþróttavarp RÚV - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
8-liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta voru spiluð um helgina og eftir standa fjögur lið fyrir undanúrslitin sem eru framundan. Adda Baldursdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir fara yfir nýjustu leikina og spá í spilin fyrir framhaldið. Verður það Spánn/Svíþjóð eða Ástralía/England sem leika til úrslita? Geta heimakonur farið alla leið? Og svo er það stóra spurningin; hefði Ísland átt erindi á þetta mót? Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir