HM kvenna í fótbolta 2023 - 16-liða úrslitin gerð upp
Íþróttavarp RÚV - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Það er hlé á heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag og á morgun og 8-liða úrslitin fara af stað aðfaranótt föstudags. Albert Brynjar Ingason og Hörður Magnússon fara yfir 16-liða úrslitin og spá í spilin fyrir 8-liða úrslitin með Helgu Margréti Höskuldsdóttur. Hrun Bandaríkjanna, sannfærandi japanskt lið og fleira er til umræðu í þættinum þar sem Albert og Hörður spá líka fyrir um heimsmeistara. Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir