Halli Egils og Vitor Charrua
Íþróttavarp RÚV - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Gestir Íþróttavarpsins í dag eru pílukastararnir Halli Egils og Vitor Charrua en þeir eru á leiðinni til Frankfurt þar sem þeir munu keppa fyrir Íslands hönd á Heimsbikarmótinu í pílukasti eða World Cup of Darts. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland er með þátttökurétt á mótinu og óhætt að segja að þetta sé stærsta pílukeppni sem Íslendingar hafa tekið þátt í. Halli og Vitor fara yfir mótið, stöðu pílukasts á Íslandi og ýmislegt fleira í þættinum. Umsjón: Almarr Ormarsson.