9. Áhættumat Ríkislögreglustjóra (Katrín Ýr Árnadóttir)

Hvítþvottur - Ein Podcast von Sigurður Páll Guttormsson

Kategorien:

Katrín Ýr Árnadóttir, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, fer yfir nýútgefið áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka. Við lítum einnig á skýrslu FATF um misnotkun í tengslum við kaup og sölu á ríkisborgararétti og umfangsmikla aðgerð Europol sem leiddi til handtöku meira en eitt þúsund burðardýra í peningaþvætti.Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.