#5 - Hvað gerðist með Nokia? - Magnús Viðar Skúlason
Kategorien:
Magnús Viðar Skúlason starfar í vörustýringu á upplýsingatæknisviði Arion banka. Áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri hjá fjarskiptafyrirtækinu IMC Ísland og í ellefu ár hjá Hátækni sem sérfræðingur í Nokia-lausnum. Í þessu samtali ræddum við um gífurlega vöxt og aðlögunarhæfni sem Nokia hefur haft frá stofnun árið 1865 og þá miklu samkeppni sem hefur verið á snjallsímamarkaði undanfarið. Við komum einnig inn á þróunar- og uppbyggingarsögu farsímans á Íslandi.