Tæknivarpið – Log4j öryggisvá með CERT-IS

Hlaðvarp Heimildarinnar - Ein Podcast von Heimildin

Podcast artwork

Tæknivarpið fær til sín Guðmund Arnar Sigmundsson frá CERT-IS netöryggissveit Fjarskiptastofu. Við ræðum öryggisgallann í Log4j og áhrifin af honum.  Þessi þáttur er í Elko og Macland 🙏🏼 Stjórnandi er Atli Stefán Yngvason sem er að finna á Twitter sem atliy.