Eitt og annað ... einkum danskt – Ævintýrið Um Carmenrúllurnar - 22.05.2022
Hlaðvarp Heimildarinnar - Ein Podcast von Heimildin
Valdir pistlar Borgþórs Arngrímssonar sem birst hafa á Kjarnanum koma nú út sem hlaðvarpsþættir. Í fjórða þættinum les Borgþór vinsælan pistil frá því fyrr á árinu um hinar frægu Carmen rúllur. Borgþór skrifar jafnan um eitt og annað sem tengist Danmörku.
