1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 7. þáttur : Elsku Margot

Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - Ein Podcast von Bókasafn Hafnarfjarðar

Podcast artwork

Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.   Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...       Titillag: Spanakopita  Höfundur/flytjandi: Steve Rice  Af pound5.com  Tónlist í þættinum:    Fred Astaire og Ginger Rogers: A Fine Romance (1936) höf. Jerome Kerns og Dorothy Fields   The Postman Always Rings Twice, Opening Intro (1946) höf. Eric Zeisl   Harriet Hilliard: Get Thee Behind Me Satan (1936) höf. Irving Berlin