40 | Lokaþáttur: Sögurnar sem ekki voru sagðar
Heimskviður - Ein Podcast von RÚV - Samstags
Kategorien:
Í fertugasta og síðasta þætti Heimskviða veturinn 2019-2020 fara þáttastjórnendur yfir víðan völl. Hvaða fréttir frestuðust vegna Covid-19? Hvaða fréttir voru ekki sagðar? Eurovision-keppnin, sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, Brexit, staða flóttamanna, engisprettufaraldur í Afríku, staðan á Vesturbakkanum, og fleira. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.