Netöryggi á nýjum tímum 4: Viðtal við Þórdísi Elvu. (Íslenska)

Við tókum viðtal við Þórdísi Elvu, stjórnarformann NORDREF, en samtökin héldu málþing um kynferðislega friðhelgi á stafrænum tímum. Í Í samtalinu ræðum við um málþingið og hvernig þessi málaflokkur hefur þróast á undanförnum árum. #sid2022 #saferinternetday

Om Podcasten

Á þessari rás eru hlaðvarpsþættir Heimilis og skóla og SAFT. Meðal þátta er Það þarf þorp, Netöryggi á nýjum tímum og Siggi og Sigga Dögg nöldra um netið.