Netöryggi á nýjum tímum 3: Ábendingalína Barnaheilla

Þóra Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum og Eiríkur Ásgeirsson rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum ræða saman um Ábendingalínu Barnaheilla. Þau svara spurningum um hvað sé gert við tilkynningarnar sem berast og afhverju það er mikilvægt að tilkynna ef við sjáum ólöglegt eða óviðeigandi efni. Hægt er að finna Ábendingalínu Barnaheilla á https://www.barnaheill.is/is/abendingalina eða með því að smella á strokleðrið efst í hægra horninu á barnaheill.is

Om Podcasten

Á þessari rás eru hlaðvarpsþættir Heimilis og skóla og SAFT. Meðal þátta er Það þarf þorp, Netöryggi á nýjum tímum og Siggi og Sigga Dögg nöldra um netið.