Það þarf þorp 3: Hinsegin börn og ungmenni

Bryndís Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Heimili og skóla, ræðir við Tótlu I. Sæmundsdóttur, fræðslustýru hjá Samtökunum 78, um starfsemi samtakanna og málefni hinsegin barna.

Om Podcasten

Á þessari rás eru hlaðvarpsþættir Heimilis og skóla og SAFT. Meðal þátta er Það þarf þorp, Netöryggi á nýjum tímum og Siggi og Sigga Dögg nöldra um netið.