Karl verður konungur - 2.þáttur

Annar þáttur Bretakonungur verður krýndur 6. maí 2023. 70 ár eru frá síðustu krýningu þjóðhöfðingja Breta, aldrei hefur jafn langt líðið á milli og þetta er sannarlega sögulegur viðburður. Krýningarathöfnin byggir á ævafornum venjum sem margar hverjar virðast býsna framandi. Hvernig fer þetta allt saman fram? Það sem virðist við fyrstu sýn úrelt skrautsýning býr yfir dýpri merkingu þegar að er gáð. Rætt er við fólk úr ýmsum áttum um athöfnina, stemninguna og konungsveldið. Umsjón: Anna Lilja Þórisdóttir.

Om Podcasten

Í Heimildavarpi RÚV má finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.