Dansfrumkvöðlar - Bára Magnúsdóttir
Heimildavarp RÚV - Ein Podcast von RÚV
Kategorien:
Í þáttunum Dansfrumkvöðlar er rætt við konur sem hafa með störfum sínum haft mikil áhrif á þróun danslistarinnar á Íslandi og auðgað menningarlíf þjóðarinnar. Bára Magnúsdóttir stofnaði ung að árum Jazzballetskóla Báru og kom með nýja sýn inn í íslenskt danslíf. Umsjón: Ólöf Ingólfsdóttir.
