Félagsskiptaglugginn krufinn og ótímabær spá
Handkastið - Ein Podcast von Handkastið
Í þættinum fórum við yfir félagsskiptagluggann, öllum liðum gerð góð skil og farið yfir ótímabæra spá. Gestur þáttarins var gamla kempan Andri Berg Haraldsson. Þátturinn er í boði BK-kjúklings.
