Viljum vera góðir grannar - Guðmundur Finnbogason
Grænvarpið - Ein Podcast von Landsvirkjun

Kategorien:
Guðmundur Finnbogason, verkefnisstjóri Nærsamfélags og náttúru er fyrrum heimilisfræðikennari og skáti. Sú reynsla hefur nýst honum vel í vinnu með nærsamfélagi aflstöðva Landsvirkjunar. Guðmundur ræðir einmitt mikilvægi þess að vera góður granni, segir frá hundraðasta frisbígolfvelli landsins við Ljósafossstöð, Orkuslóðinni sem er að verða til á Þjórsársvæði - og hvernig sé best að elda nýveiddan silung undir berum himni. Þátturinn á YouTube