2. Fór í samkeppni við Adidas, Nike og Under Armour - Bjarni K. Thors | Brandson

Frumkvöðlar - Ein Podcast von Alexander Aron

Bjarni K. Thors fór á námskeið fyrir nokkrum árum til að læra hvernig á að selja vörur á Amazon. Hann eyddi síðan ári í að vinna myrkrana á milli á meðan að hann prufaði sig áfram og lærði á Facebook auglýsingar á kvöldin, hann ákvað síðan að láta gamlan draum verða að veruleika og byrja að hanna og selja sitt eigið vörumerki. Hann fór í samkepnni við risa á borð við Adidas, Nike og Under Armour þegar að hann byrjaði með íþrótta vörumerkið sitt Brandson. Hann mætti í þáttinn til þess að ræða markaðsetningu, erfiðleika í rekstrinum, góðar stundir, mikilvægi frábærrar þjónustu við viðskiptavini og margt fleira.