Münchhausen barón
Frjálsar hendur - Ein Podcast von RÚV - Montags
Kategorien:
Münchhausen barón bjó í Þýskalandi á 18. öld og tók þátt í styrjöldum í Rússlandi, veiðiferðum og siglingum. Hann varð frægur fyrir litríkar ýkjusögur af afrekum sinum og upp úr þeim sögum samdi annar maður eina af frægustu og vinsælustu bókum samtímans. Hér segir frá því þegar Münchhausen ferðaðist milli viglína á fallbyssukúlu, fór til tunglsins og margt fleira skemmtilegt. Umsjón: Illugi Jökulsson.
